Fara í innihald

Levi Strauss & Co.

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útgáfa frá 1. janúar 2024 kl. 18:59 eftir Berserkur (spjall | framlög) Útgáfa frá 1. janúar 2024 kl. 18:59 eftir Berserkur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Levi Strauss & Co (LS&CO) er bandarískt fatafyrirtæki þekkt á heimsvísu fyrir gallabuxna-merkið sitt Levi's. Fyrirtækið var stofnað af Levi Strauss árið 1853 og hefur síðan orðið mjög vinsælt og í dag eru þeir með 470 verslanir út um allan heim og yfir ellefu þúsund starfsmenn.